Vetrarleyfi og fréttabréf október mánaðar

Við minnum á að Hörðuvallaskóli verður lokaður vegna vetrarleyfis  mánudag og þriðjudag 25-26 október!

Við vonum að fjölskyldur geti notið samvista í leyfinu og minnum á fjölbreytt dagskrá sem verður á boðstólum fyrir börn og fjölskyldur þeirra í Menningarhúsunum í Kópavogi - sjá nánar hér.

Þá bendum við einnig á fréttabréf október mánaðar hér


Athugasemdir