Viðmið í fjarkennslu

Nú þegar nær öll börnin okkar eru að fá einhverja fjarkennslu vildum við deila með ykkur þeim viðmiðum sem Hörðuvallaskóli notast við. Eftir sem áður ekki hika við að hafa samband við kennara ef upp vakna spurningar. 


Athugasemdir