Viðmið um viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn

Nú hafa menntasvið og velferðarsvið Kópavogsbæjar gefið út sameiginleg og samræmd viðmið um viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn hjá nemendum.  Um er að ræða viðmið sem taka bæði til fjarveru vegna veikinda og leyfa í heilum dögum en einnig til óheimilla fjarvista úr kennslustundum.  Viðmiðin gilda fyrir alla skóla bæjarins og við hvetjum foreldra eindregið til að kynna sér þau.  Viðmiðin má nálgast hér...


Athugasemdir