Vináttuganga föstudaginn 7. nóvember

Vináttuganga Hörðuvallaskóla í tilefni af baráttudegi gegn einelti fer fram föstudaginn 7. nóvember kl. 09:10-10:00. 

 

Öll velkomin að ganga með :)