Vordagar Hörðuvallaskóla 2022

Sumarið er mætt með sól núna nánast upp á hvern einasta dag. Við höfum heldur betur notið þess í vorferðunum sem farnar hafa verið. 

Nú langar okkur til að birta skipulag fyrir dagana sem eftir eru á þessu skólaári. Umsjónakennarar senda svo frekara skipulag fyrir sína bekki í vikupósti.


Athugasemdir