Nemendaskápar í Vallakór

  • Nemendum á elsta stigi Hörðuvallaskóla gefst kostur á að leigja læstan skáp.
  • Þeir greiða 1.000 kr. fyrir skápinn og fá endurgreiddar 500 kr. þegar þeir skila lyklum á vordögum 2019.
  • Ef lykill týnist þá borgar nemandinn 500 kr. fyrir nýjan lykil.
  • Fjöldi skápa er ekki nægjanlegur fyrir hvern og einn nemanda, þannig að nemendur  verða tveir og tveir saman með skáp og deila með sér kostnaði.
  • Ritari afhendir nemendum lykla gegn framvísun greiðslu.