Val á unglingastigi

Valgreinar eru jafnmikilvægar og kjarnagreinar, kröfur um ástundun og árangur eru á engan hátt minni en í öðrum námsgreinum. 

Vakin er athygli á því að valgrein getur fallið niður ef ónóg þátttaka er, mikilvægt er að koma með varaóskir.

Slóð á val í hverjum árgangi er send heim til aðstandenda. 

8. bekkur - Lýsingar á valgreinum 2019-2020

9. bekkur - Lýsingar á valgreinum 2019-2020

10. bekkur - Lýsingar á valgreinum 2019-2020

10. bekkur getur valið greinar í Tækniskólanum  - Tækniskólinn  - þarf að skrást í maí og einnig í MK

Bæklingur frá Tækniskólanum

MK -  Athugið að nemendur sem ætla að velja stærðfræði eða ensku í MK þurfa að hafa náð framúrskarandi árangri í tilteknu fagi. Bent er á að á haustönn er undirbúningáfangi fyrir þá sem vilja velja ensku eða stærðfræði í MK á vorönn.

 Umsókn um val utan skóla á að skila inn til ritara Hörðuvallaskóla eigi síðar en 4. september 2019