Skólakór

Í vetur er skólakór í Hörðuvallaskóla. Ása Valgerður Sigurðardóttir er kórstjóri. Kórstarfið er í boði fyrir nemendur í 3.-7. bekk á skólatíma. Kennt er í nokkrum hópum og skipt niður eftir aldri.

Kóræfingar hafa verið fléttaðar inn í kennslutíma en nýjung verður á næsta skólaár að æfingar verða eftir að skóla lýkur.

Skólakór Hörðuvallaskóla er með Facebook síðu sem má nálgast hér