Bekkjarfulltrúar

Við biðjum áhugasama foreldra um að gefa kost á sér sem bekkjarfulltúa skólaárið 2019-2020. Einnig minnum við á að foreldraröltið verður á sínum stað í vetur og hvetjum við alla foreldra til að mæta þegar þeirra bekkur/bekkir eiga rölt. 


Athugasemdir