Skert skólastarf 1-4 bekkjar í verkfalli Eflingar

Við minnum á að út þessa viku eru 1. og 3. bekkur að mæta seinna í skólann eins og póstur frá skólastjóri skýrði frá í seinustu viku. Bréfið sem sent var má finna hér

Þessi viku mætir 1. bekkur 10:40 og 3. bekkur 9:50. 

Ef ekki verður búið að semja fyrir næstu viku þá mætir 2. bekkur 10:40 og 4 bekkur 9:50 alla þá viku en 1. og 3. bekkur á venjulegum tíma. 


Athugasemdir