Morgunkaffi sálfræðings!

Föstudaginn 14 febrúar kl 8:30-9:15 ætlar Erlendur Egilsson, sálfræðingur í Hörðuvallaskóla að fjalla um einbeitingu og athyglisfærni barna út frá sjónarhóli foreldra. Fræðslan mun eiga sér stað í salnum í Vallakór.

Við hvetjum sem flesta til að mæta til að nýta sér þessa frábæru fræðslu!


Athugasemdir