Enn verkfall hjá starfsmönnum Eflingar í Kópavogi

Ekki hefur verið samið við starfsmenn Eflingar í Kópavogi og því gildir það skipulag sem sent var heim í gærmorgun.


Athugasemdir