Félag fagkvenna í heimsókn í 3. bekk

Í Félagi fagkvenna eru konur með sveinspróf, eru á námssamningi eða í námi í iðngreinum. Tilgangur félagsins er að hvetja konur til að sækja nám og störf í iðnaði og þá sér í lagi í karllægum iðngreinum. Þær komu til okkar í skólann í gær og héldu kynningu fyrir krakkana í 3. bekk. 


Athugasemdir