Fjarnám í Hörðuvallaskóla

Vefsíðunni er ætlað að halda utan um þær upplýsingar sem frá skólanum fara í samkomubanni og einnig veita aðgang að hugmyndum og verkefnum sem hægt er að vinna heima. Síðan er ekki fullbúin og verður það kannski aldrei. Það er efni fyrir foreldra, nemendur og kennara á síðunni.

 


Athugasemdir