Fræðsluefni til heimilanna

 

Búið er að safna í hugmyndabanka fyrir heimilin þar sem  kynntar eru skemmtilegar hugmyndir af afþreyingu í páskaleyfinu.

Þá hefur  Menntavísindasvið í samstarfi við Heimili og skóla ýtir úr vör fyrirlestraröð á ZOOM fyrir foreldra. Foreldrafræðslan hefur fengið nafnið Heimilin og háskólinn og þar mun fræðifólk Menntavísindasviðs ásamt góðum gestum úr samfélaginu fjalla um ýmsar hliðar fjölskyldulífsins á þeim óvenjulegum tímum sem við lifum. 

Að lokum kynnum við til leiks spjaldtölvuvef Kópavogs þar sem ýmsar hagnýtar upplýsingar má finna um notkun spjaldtölva í grunnskólum Kópavogs. 


Athugasemdir