Gleðilegt sumar

Starfsfólk Hörðuvallaskóla óskar nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegs sumars. Vonandi hafið þið það sem allra best í fríinu. Hlökkum til að hitta ykkur aftur í haust. Skólaboðunardagur fyrir 2. -10. bekk er 23. ágúst. Í 1. bekk eru skólaboðunardagar 23. og 26. ágúst (nánari upplýsingar berast ykkur í tölvupósti eftir miðjan ágúst).


Athugasemdir