Íslandsmeistari í snooker U21

Ólafur Ari (9. A) varð um helgina Íslandsmeistari í snooker U21. Við óskum honum innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.


Athugasemdir