Jóladagskrá Hörðuvallaskóla

Nú þegar líða fer að aðventa verður ýmislegt skemmtilegt um að vera í skólanum. Dagskrá desember mánaðar má sjá hér. Nánari upplýsingar verða sendar út um einstaka viðburði til tiltekinna hópa eftir því sem við á. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. 


Athugasemdir