Jólapeysudagur á morgun miðvikudag 1. desember

Munið á  morgun ætlum við að skreyta skólann okkar fyrir jólin og hvetjum nemendur og starfsfólk til að mæta í skemmtilegum jólapeysum, í jólakjólum, jólaskreyttum fatnaði eða einhverju rauðu! 


Athugasemdir