Jólaskemmtanir 1-7 bekkjar í Guðmundarlundi á morgun og hinn

Við minnum á jólakemmtanir fyrir börnin í 1-7 bekk sem haldin verða í Guðmundarlundi á morgun fimmtudag 16. desember og  föstudag 17. desember. Mikilvægt er að börnin komi klædd eftir veðri til þess að þau geti notið sín sem best! 

Skipulagið er sem hér segir en þessir dagar eru fyrir utan þessar skemmtanir hefðbundnir skóladagar. 

16. desember 9:30   -  1. EG, 2. BÓ, 4. JR, 6. HS, 7.BT

16. desember 10:30  -  1. GS, 3. HS, 5. HU, 6.GI, 7. MT

17. desember 9:30  -  2. JÞ, 3. FÞ, 5. AR, 4. IS

Mánudagurinn 20. desember er svo skertur skóladagur og stofujól frá 9:30-11:30 þá mæta nemendur í 1.-7.árgangi til sinna umsjónarkennara og eiga notalega stund með sparinesti og kósýdegi sem hver hópur skipuleggur.


Athugasemdir