Kópavogsmeistarar í skák

Það gekk aldeilis fínt í gær hjá krökkunum á skákmótinu í gær. A-sveit 3. bekkjar varð Kópavogsmeistari og C-sveitin (!) lenti í þriðja sæti.  B-C og D sveitir fengu allar sérstakar viðurkenningar. Einar Á. og Adrian fengu borðaverðlaun.

A-sveit 4. bekkjar hafnaði í þriðja sæti í sínum aldursflokki.  A-sveit 8.-10. bekkjar fékk silfur. 

Semsagt; bronz í 5.-7. og 4.bekk, silfur í 8.-10. bekk og gull í 3.bekk.  Virkilega flott frammstaða. 


Athugasemdir