Ævar Þór og bekkjargrísinn komu í heimsókn í dag og sögðu okkur frá Salvari, sem óvænt verður skólastjóri, aðeins 12 ára gamall en sagan um hann Salvar hlaut barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur. Ævar hafði orð á því hvað krakkarnir voru flottir og hlustuðu vel og áhuginn var svo mikill að aðeins hálftíma síðar voru komin 24 nöfn á biðlista eftir bókinni á skólasafninu!
|
Baugakór 38, 203 Kópavogur Sími: 441-3600 |
Skrifstofa skólans er opin kl. 08:00-15:00 virka daga á starfstíma skólans. |
Tilkynningar um veikindi / leyfisóskir vegna nemenda: 441-3600 / ritari.horduvallaskola@kopavogur.is