Bjarni Fritzson heimsótti skólann í gær og kynnti nýjustu bækurnar sínar um Orra óstöðvandi fyrir nemendum í 4. - 6. bekk 🤩
Nemendur voru virkilega áhugasamir og spenntir, eins og alltaf þegar Bjarni mætir á svæðið, hlustuðu af athygli og rúlluðu upp svörum í spurningakeppni um bækurnar.
Eftir kynninguna færði Bjarni skólanum veglega bókagjöf, tvo kassa af léttlestrarbókunum sínum.
Við þökkum kærlega fyrir okkur 🧡💚
|
Baugakór 38, 203 Kópavogur Sími: 441-3600 |
Skrifstofa skólans er opin kl. 08:00-15:00 virka daga á starfstíma skólans. |
Tilkynningar um veikindi / leyfisóskir vegna nemenda: 441-3600 / ritari.horduvallaskola@kopavogur.is