Rithöfundahjónin Yrsa Þöll Gylfadóttir og Gunnar Theodór Eggertson sögðu nemendum í 2. og 3. bekk frá Jólabókaorminum í morgun. Krakkarnir hlustuðu vel og voru mjög áhugasamir um þennan dularfulla orm sem sagt er að éti þá sem ekki fá bók í jólagjöf. Ormurinn virkar ógnvænlegur en það er svo sannarlega ekki allt sem sýnist 😉
|
Baugakór 38, 203 Kópavogur Sími: 441-3600 |
Skrifstofa skólans er opin kl. 08:00-15:00 virka daga á starfstíma skólans. |
Tilkynningar um veikindi / leyfisóskir vegna nemenda: 441-3600 / ritari.horduvallaskola@kopavogur.is