Skólaboðunarviðtöl og fleira.

Opnað hefur verið fyrir skráningar í skólaboðunarviðtölin. Viðtölin fara fram 23. ágúst. 1. bekkur er einnig í viðtölum 26. ágúst en þann dag er skóli samkvæmt stundaskrá hjá nemendum í 2.-10. bekk. Frístundin er opin fyrir hádegi þann 26. ágúst fyrir nemendur í 1. bekk. Matseðilinn er kominn á heimasíðuna og minnum við á skráningu bæði í mat og í frístundina.
Hlökkum til að vinna með ykkur á komandi skólaári.


Athugasemdir