Skólakórinn tekur til starfa

Kór Hörðuvallaskóla tekur aftur til starfa í næstu viku!

Upplýsingar og skráning fóru fram í dag. 

  • 3. bekkur kl 13:10
  • 4.-7. bekkur kl 14:20.

Hlakka til að sjá sem flest og kynna spennandi dagskrá á vorönn! Auglýsing væntanleg á næstu dögum.
Ása kórstjóri