Upplestrarkeppni í 7. bekk

Fulltrúar Hörðuvallaskóla í Stóru upplestrarkeppninni verða þær Sóley Jóhannsdóttir 7. R og Ásta Margrét Haraldsdóttir 7. R. Til vara verða Eydís Eik Sigurðardóttir 7. G og Salka Finnsdóttir 7. M. Allir nemendur í árganginum tóku þátt í undankeppninni. Stóra upplestrarkeppnin verður haldin í Salnum þann 7. mars nk. klukkan 16:30. Við óskum stelpunum góðs gengis!


Athugasemdir