Vorhátíð

 

 

                                                                

 

 

 

Foreldrafélag Hörðuvallaskóla, í samstarfi við skólann, stendur fyrir vorhátíð þriðjudaginn 21.maí kl. 17:00

 

Hátíðin hefst á slaginu 17:00 með tónum frá skólahljómsveit Kópavogs

 

Hoppukastalar

 

Veltibíllinn

 

Blöðrarinn

 

Andlistmálun

 

Fótbolti milli 10. bekkjar og kennara

 

Einnig verður boðið upp á:

Grillaðar pylsur og djús

 

Kökubasar til styrktar 9.bekk (ekki tekið við kortum)

 

Hlökkum til að sjá sem flesta í sólskinsskapi

Við lögðum allavega inn pöntun fyrir góðu veðri en annars er það bara regngallinn J

Að lokum hvetjum við alla til að koma gangandi, því takmarkað er af bílastæðum

 

 

 

 

 

Með kveðju

Stjórn foreldrafélagsins


Athugasemdir