21.01.2022
Kæru forráðamenn
Við minnum á skráningu í foreldraviðtölin sem fara fram næstkomandi þriðjudag og miðvikudag. Mikilvægt er að skrá sig í foreldraviðtal. Þegar það hefur verið gert, fá forráðamenn hlekk á viðtalið, sem er fjarviðtal. Gert er ráð fyrir 20 mínútum í viðtalið, gott er að undirbúa sig vel þannig að hægt verði að ræða sem ítarlegast það sem viðkemur barninu og náminu.
Lesa meira
21.01.2022
Í dag, föstudaginn 21. janúar 2022, er fyrsti dagur Þorra, sá dagur er nefndur bóndadagur. Ýmsir njóta þess þá að borða þorramat, aðrir gera það ekki. Í skólanum fá börnin kraftmikla og þjóðlega kjötsúpu sem að búin er til af Hildi, mátráð, og hennar flinka starfsfólki. Við óskum ykkur öllum góðrar helgar og vonum að allt gangi vel hjá ykkur.
Lesa meira
30.11.2021
Oddrún Ólafsdóttir
Munið á morgun ætlum við að skreyta skólann okkar fyrir jólin og hvetjum nemendur og starfsfólk til að mæta í skemmtilegum jólapeysum, í jólakjólum, jólaskreyttum fatnaði eða einhverju rauðu!
Lesa meira
04.11.2021
Oddrún Ólafsdóttir
Hér má finna fréttabréf Hörðuvallaskóla í nóvember 2021
Lesa meira
27.10.2021
Oddrún Ólafsdóttir
Nú er matseðill nóvember mánaðar kominn inn hér
Munið að tilkynna um fæðuóþol eða ofnæmi til Hildar hildur.sig@kopavogur.is matreiðslumanns Hörðuvallaskóla.
Einnig þarf að skila vottorði frá lækni í mötuneytið eða í móttöku hjá ritara.
Lesa meira
22.10.2021
Oddrún Ólafsdóttir
Við minnum á að Hörðuvallaskóli verður lokaður vegna vetrarleyfis mánudag og þriðjudag 25-26 október!
Við vonum að fjölskyldur geti notið samvista í leyfinu og minnum á fjölbreytt dagskrá sem verður á boðstólum fyrir börn og fjölskyldur þeirra í Menningarhúsunum í Kópavogi - sjá nánar hér.
Þá bendum við einnig á fréttabréf október mánaðar hér
Lesa meira
19.10.2021
Oddrún Ólafsdóttir
Fjarfræðsla fyrir foreldra í 1. – 7. bekk um kvíða barna og unglinga miðvikudaginn 20. október kl. 20:00 - 21:00. Tengil á fræðsluna má finna neðst í pdf skjali sem sendur var í tölvupósti til foreldra í 1. – 7. bekk. Hér er einnig bein slóð á fræðsluna er: Join conversation (microsoft.com)
Lesa meira
14.10.2021
Oddrún Ólafsdóttir
Við minnum á starfsdag skóla og frístundar á morgun föstudag 15. október. Þá er bæði skóli og frístund lokuð.
Lesa meira