29.09.2021
Oddrún Ólafsdóttir
Fjarfræðsla fyrir foreldra í 8. – 10. bekk um kvíða barna og unglinga miðvikudaginn 6. október kl. 20:00 - 21:00. Tengill á fræðsluna má finna neðst í pdf skjali sem sendur var í tölvupósti til foreldra í 8. – 10. bekk. Hér er einnig bein slóð á fræðsluna er: Join conversation (microsoft.com)
Lesa meira
21.09.2021
Skv. veðurspá er appelsínugul viðvörun frá klukkan 13:30 í dag. Mælst er til þess að foreldrar og forráðamenn fylgist með veðri og hugi að því hvort það þurfi að sækja yngri nemendur í skólann. Kennsla er skv. stundaskrá og Frístundin er opin.
Lesa meira
11.09.2021
Oddrún Ólafsdóttir
Vekjum athygli á fréttabréfi september mánaðar hér
Lesa meira
09.09.2021
Þann 13. og 14. september verður boðið upp á seinni skammtinn af bóluefni gegn COVID-19 fyrir börn á aldrinum 12-15 ára. Þessi börn fengu fyrri skammtinn 23. og 24. águst. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins heldur utan um skipulag og framkvæmd en bólusett verður í Laugardalshöll.
Lesa meira
23.08.2021
Oddrún Ólafsdóttir
1.bekkur
Skólaboðunarviðtöl eru 24 og 25 ágúst þar sem foreldrar og nemendur eru boðaðir á fund með kennara. Kennsla hefst skv. stundaskrá fimmtudaginn 26.ágúst
2-10 bekkur
Skólaboðunardaginn 24. ágúst eru nemendur í 2.-10. árgangi boðaðir á fund ásamt foreldrum / forráðamönnum. Kennsla hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn 25.ágúst
Lesa meira
15.08.2021
Oddrún Ólafsdóttir
Nú líður senn að skólsbyrjun og viljum við vekja athygli á fréttabrefi skólans hér
Lesa meira
11.08.2021
Oddrún Ólafsdóttir
Ákveðið hefur verið að bjóða upp á bólusetningu við covid-19 fyrir börn á aldrinum 12-15 ára. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins heldur utan um skipulag og framkvæmd en bólusett verður dagana 23. og 24 ágúst í Laugardalshöll.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu heilsugæslunnar.
Lesa meira
08.06.2021
Oddrún Ólafsdóttir
Nú þegar skólaárið er að taka enda langar okkur að biðja nemendur og foreldra að huga að því sem endað hefur í óskilamunum. Seinasta tækifæri til þess mun vera á opnu húsi óskilamuna fimmtudaginn 10. júní milli 16 og 19 Eftir það verður óskilamunum pakkað saman og afhent góðgerðarsamtökum.
Lesa meira
04.06.2021
Skólaslit Hörðuvallaskóla eru sem hér segir
Útskrift 10.árgangs verður kl 17:00 miðvikudag 9.6. í Vallakór.
Skólaslit neðangreindra árgangu 10. júní
Skólaslit 1.-3. árgangs í salnum í Baugakór kl 9:00
Skólaslit 4.-5.árgangs í salnum í Baugakór kl 10:00
Skólaslit 6.-7.árgangs í salnum í Baugakór kl 11:00
Skólaslit 8.-9.árgangs í salnum í Vallakór kl 12:00
Lesa meira
20.05.2021
Oddrún Ólafsdóttir
Kópurinn. viðurkenning menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavog var afhentur í gær við hátíðlega athöfn í Salnum. Hörðuvallaskóli hlaut Kópinn fyrir fjarnám í list- og verkgreinum á meðan skólastarf var undir verulegum takmörkunum.
Ágúst Ólafsson, tónmenntarkennari og Karl Jóhann Jónsson, myndmenntakennari kynntu verkefnið og tóku við viðurkenningunni.
Við erum óendanlega stolt og þakklát fyrir okkar frábæru kennara, störf þeirra og hugmyndaauðgi!
Lesa meira