Matseðill

Hildur Sigurðardóttir matreiðslumaður er yfirmaður skólaeldhússins.

Hádegismatur er eldaður í eldhúsum skólans í Baugakór og Vallakór. Boðið er upp á grænkeramatseðil og þurfa nemendur að vera áskrifendur að honum sérstaklega óski þeir eftir því. Leiðbeiningar um  að skipta eða skrá sig í grænkæramatseðil  má finna hér:

 

Matseðill apríl 2024

Matseðill mars 2024

Matseðill febrúar 2024

Matseðill janúar 2024

Matseðill desember 2023 

Matseðill nóvember 2023

Matseðill október 2023

Matseðill ágúst/september 2023

 

Matseðill maí og júní 2023

Matseðill apríl 2023

Matseðill mars 2023

Matseðill febrúar 2023

Matseðill janúar 2023

Matseðill desember 2022

Matseðill nóvember 2022

Matseðill október 2022

Matseðill ágúst-september 2022

Næringarinnihald máltíða má finna hér

Skrá þarf alla nemendur í mataráskrift í gegnum íbúagátt Kópavogs

Hádegismatur er greiddur fyrirfram og er innheimtur um hver mánaðarmót. Mánaðargjald í hádegismat er kr. 9.983 frá 1. janúar 2021. Kópavogsbær sér um innheimtuna. Uppsögn á mötuneyti þarf að fara fram í gegnum þjónustugátt fyrir 20. hvers mánaðar.

Skráning og uppsögn á mataráskrift fer fram í gegnum íbúagátt. (Opnast í nýjum vafraglugga)

 

Foreldrar athugið að Hörðuvallaskóli er hnetulaus skóli. Það eru börn í skólanum með loftborið bráðahnetuofnæmi sem þýðir að engar hnetur eða vörur sem innihalda hnetur mega koma í skólann