Hörðuvallaskóli er hverfisskóli Kórahverfis í Kópavogi. Skólinn er til húsa í Baugakór 38 (1.-7. bekkur) og Vallakór 12 (8.-10. bekkur). Nemendur skólans eru um 850 talsins og við erum stolt af þeim öllum!
Skrifstofa sími: 441-3600
Frístund sími: /825-5947